Um okkur

Eigandi er Árni Max Haraldsson. Árni er útskrifaður frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1999 með sveinsbréf í húsasmíði. Hann hefur unnið sem húsasmiður frá útskrift.

Árið 2017 útskrifast Árni sem byggingariðnfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík ásamt því að fá meistarabréf í húsasmíði.

Verkefni sem Árni hefur tekið þátt í eru meðal annars:

  • Vatnsfellsvirkjun
  • Hraunaveituvirkjun
  • Norðurturn Smáralind
  • Steypt blokkir með 24 til 36 íbúðum
  • Steypt skóla í Osló
  • Brúarsmíði í Drammen
  • Smíðað einbýlishús frá grunni að innréttingum
  • Parhús og raðhús og allt þar á milli
  • Klæða Háskólann í Reykjavík að utan

Teiknari og hönnuður er Viktor Pétursson. Viktor er lærður byggingarfræðingur. Viktor notar ýmist Revit eða autocad, eftir því hvað við á hverju sinni.

Árni Max Haraldsson – Eigandi

© 2018 Á Max verktaki ehf | Vefsíðu hönnuður Ilona T